Heimasíða FC Hjörleifs: Vængir Júpíters

sunnudagur, apríl 30, 2006

Vængir Júpíters

Sælir,

Hvað fannst mönnum um leikinn?

Mér fannst þetta bara ágætis leikur miðað við það að við róteruðum helvíti mikið(einhver að missa sig í Mourinho leiknum). En náttúrurlega í leikjum í sumar verður ekki róterað alveg svona mikið :)

Allavega minni á mánaðargjöldin 2000 krónur, leggja það inn a.s.a.p. Þeir sem fengu ekki klósettpappír gætu átt von á símtali frá mér bráðlega. Ég minni einnig á ef að einhverjir geta selt pappír þá eru Valli og Jói í vandræðum með sína.

Bjór á Ölver eftir æfingu á miðvikudag? ég er til

kv, George "balli" Best