Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing í dag miðvikudag

miðvikudagur, maí 17, 2006

Æfing í dag miðvikudag

Æfing í dag klukkan 21:30....hun fellur niður ef það verður framlengt í úrslitaleiknum.

Annað - þeir sem vilja geta komið og horft á úrslitaleikinn á risaskjá og fengið sér pizzur og gos í boði x-b að sjálfsögðu.....það verða samt bara við þá og kannski starfsfólk sem er þarna - svo geta menn skellt sér í borðtennis fyrir leik og í hálfleik :)

Þetta er á suðurlandsbraut 24 stemmarinn í botni

kv, Björn Ingi