Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing í kvöld

miðvikudagur, maí 03, 2006

Æfing í kvöld

Æfing í kvöld as usual.........er ekki málið að fara í sturtu niður frá og kíkja svo í bjór á Ölver eða einhversstaðar...

Minni einnig á æfingagjöldin 2000 krónur menn eiga nú að vera orðnir vanir þeim um mánaðarmót