Leikur á sunnudag
Jæja síðasti leikurinn í riðlinum verður á morgun sunnudag.
Mótherji: Haukar U
Staður: Ásvellir
Mæting: 20:00
með: Sokka, stuttubuxur og legghlífar :)
Þeir þurfa 1 stig úr þessum leik til að komast í úrslitakeppnina þannig þeir eiga eftir að gefa allt í þetta.
Við getum ennþá misst efsta sætið, Vatnaliljur eiga cccp í leik á undan okkur á ásvöllum.
Ef við vinnum riðilinn lendum við með þessum liðum í milliriðli:
Hjörleifur
Kumho
SÁÁ
Svo einhverju liði ur umspilinu milli riðla segjum bara fame
Ef við lendum í Öðru sæti þá eru það þessi:
Hjörleifur
Vængir
Elliði
Svo einhverju liði ur umspilinu milli riðla, væntanlega haukar u
Held þetta sé rétt hjá mér :)
Hverjir mæta í þennan svaka leik?????

<< Home