Heimasíða FC Hjörleifs: Æfingagjöld - lokarukkun

mánudagur, mars 14, 2005

Æfingagjöld - lokarukkun

Eins og staðan er núna þá er undirritaður sá eini sem hefur borgað æfingagjaldið.

Þetta er mín síðasta tilraun til að rukka þetta, ef einhver vill taka að sér að senda út sms-in eða að reyna að rukka þá er það fínt en ég hef ekki tíma til að elta þetta eins og í fyrra. Menn verða bara að taka ábyrgð.

Svo að ef ekki verður komin nægur peningur inná reikninginn á miðvikudag, eftir 2 daga, þá verðum við einfaldlega ekki með.

Reikningsnúmer: 0515-14-607195 Kennitala: 070781-3529 og muna að taka fram hver greiðir. Æfingagjaldið er kr. 5.000 fyrir 16.mars kr. 5.000 fyrir 10.apríl alls. 10.000.

ps. svo eru einstaka menn Dagur og Ásgeir sem skulda enn 10.000 síðan í fyrra.