Æfingaleikur á föstudagskvöld!
Sælir,
er ekki stemning fyrir æfingu á morgun (miðvikudag)?
Fylkisvöllur á föstudag kl.20:30, andstæðingar: Áreitni. 500kr. á kjaft. Boðið ykkur sem fyrst.
Svo er væntalega leikur í Laugardalnum við Morgan Kane á sunnudag.
Og svo meistarar meistaranna á þriðjudag í Egilshöll.
S.s 3 leikir og jafnvel ein æfing á 6 dögum.
Vinsamlegast commentið á þetta.
Einnig erum við að spá hvernig búningamál standa. Hverjir eru með treyjur?
HGG - ástmaður friðarins

<< Home