Heimasíða FC Hjörleifs: Fyllerí á miðvikudag

þriðjudagur, maí 23, 2006

Fyllerí á miðvikudag

Sælir,

eru menn sáttir við að svissa æfingunni á miðvikudag yfir á gott fyllerí á pravda í fríum veigum.

Þessi 2 kvöld sem hafa verið haldin hefur bjórin dugað til 12 þrátt fyrir 300 manns þannig það er nóg af áfengi og þetta á að vera stærsta kvöldið.

Endilega kommentið á þetta svo við getum ákveðið hvort það verður æfing eða ekki.

kíkið svo á http://soccernet.fantasyleague.com og stofnið lið. Ég stofnaði deild og hun heitir hjörleifur og lykilorðið er 213 setum veðmál á þetta