Heimasíða FC Hjörleifs: Áskorun helgarinnar

föstudagur, september 11, 2009

Áskorun helgarinnar

Skora á okkur Hjöllamenn að taka 5km skokk og pósta tímanum hér í comments.

svo erum við að reyna að fá fría 2 tíma á þróttaragrasinu fyrir æfingar í næstu viku þar sem ALLIR munu láta sjá sig.

Fyrsti leikur í milliriðli verður 19. 20. eða 21. sept