Heimasíða FC Hjörleifs: Brjááááluð æfing

fimmtudagur, september 17, 2009

Brjááááluð æfing

Rosalega eru Hjöllamenn að taka við sér. Leit nánast út fyrir að skipta þurfti í 3 lið í kvöld á hinum splunkunýja leikvangi við Langholtsskóla.

Mættir voru, Balli, Eiki, Bjarni Schev, Konni, Ingó(þessir skipuðu eldra liðið) á móti, Agli "red card" Tómas, Danni, Gunni Double G og Gauta. Milli liða var hin fornfræga stjarna Hjöllans Gítar....neee Bassi....góður þessi ;) Meira af svona eftir leikinn á laugardaginn með bjór við hönd.

yngri unnu

En að öðru öllu mikilvægara. Fyrsti leikur í milliriðlinum er á laugardaginn.

Mæting: 17:30 tímanlega NÚNA
Hvar: Kórinn kópavogi
Með hvað: legghlífar, sokka, stuttbuxur og 2 stuðningsmenn :)

Látið vita hérna í kommentum hvort þið komist eða ekki