Bikar í boði gegn FC CCCP!
Daginn,
eru menn ekki til í að mæta svolítið snemma á morgun, vera komnir kannski 19:45 og ná upp alveg rífandi stemningu áður en nýr fyrirliði lyftir bikar fyrir FC Hjörleifsveldið. Leikurinn hefst kl.20:30 í Egilshöll.
Fín markatala útúr síðustu 2 leikjum og vonandi höldum við bara áfram að bæta hana. Mæta ekki allir?
Kveð! HGG - ástmaður friðarins.

<< Home