Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur í dag, sunnudag

sunnudagur, maí 15, 2005

Leikur í dag, sunnudag

Sælir,
leikur í dag hann hefst kl.17:00, mæting kl.16:30, ATH! hefst kl.17:00, ég held að ég hafi sagt við einhverja að hann eigi að byrja 17:30 en það er sem sagt ekki rétt. Held að mætingin eigi að vera ágæt.
Nýr maður mun mæta til að prófa, Hörður 21 árs FH-ingur. Allir að mæta með kr.500-, kæmi mér samt ekki á óvart þó við þyrftum ekki að borga, en sjáum til.
Mæta ekki allir?
Kv.H-ástmaður friðarins.