Heimasíða FC Hjörleifs: GAMEDAY

laugardagur, september 19, 2009

GAMEDAY

Þá er komið að leikdegi. Mótherjar okkar eru Kumho Rovers.

Við höfum spilað við þá nokkrum sinnum áður....

2001 Hjölli vs Kumho 1 - 13
2006 Hjölli vs Kumho 1 - 2
2006 Hjölli vs Kumho 3 - 1
2008 Hjölli vs Kumho 3 - 1

markatalan er ekkert svakalega hagstæð okkur. Þeir eru með hörkulið og við þurfum að mæta ferskir í þennan leik. Byrjum milliriðilinn á sigri drengir.

Hérna er eitt video sem ég veit að er í fav hjá coach Halla



Svo eftir leik fáum við okkur nokkra kalda :) og hlustum á berndsen