Undanúrslit á laugardag
Þá er komið að undanúrslitum gegn Vængjum Júpíters.....menn búnir að hrista þennan horbjóð úr sér sem við buðum uppá síðasta sunnudag og tilbúnir að koma mun betri til leiks.Ég og Gauti höldum áfram planinu okkar með að fara í Deitsnæðing fyrir leik og eru menn velkomnir að joina. Planið er að fara á salatbarinn kl 14:00 og hvetjum við flesta til að koma....Hafliði hefur tilkynnt komu sína með okkur.Eftir það getum við farið í lúdó, gönguferð um elliðaárdalinn eða eitthvað rosalega teambuildinglegt :)MÆTING ER KL 17:30 TÍMANLEGA ALLIRÍ KÓRINN.Klárum þennan leik og komum okkur í úrslit svo geta allir joinað mig og Double G (gunni og gauti) í öl eftir á.Alles klar?

<< Home