Fyrsti leikurinn búinn í milliriðlunum og erum við búnir að ræða hann nóg :)
það var svaka gleði eftir leikinn og joinaði Sergio Ramos okkur á english pub. Hann var eitthvað að reyna að þykjast vera annar en þetta var greinilegt.
Gunni G er heima með svínið, menn beðnir að fara með videospolur til hans.
Annars er hinn leikurinn búinn og unnu Ögnamenn SÁÁ 2-0
Þannig staðan er svona
Ögni 2-0 3 stig
Kumho 1-0 3 stig
Hjörleifur 0-1 0 stig
SÁÁ 0-2 0 stig
Næsti leikur okkar er crucial. Óli erling hefur verið endurráðinn á línuna. Fyrir þá sem voru ekki í fyrra þá vill hann hafa þetta þannig að menn séu MÆTTIR 60 mín fyrir leik inní klefa og þar tilkynnir hann byrjunarliðið. Þeir sem eru seinir byrja ekki. Það myndaðist fín stemmning í kringum þetta í fyrra svo me like :)
Æfing á þriðjudaginn kl 20 egilshöll koma ekki allir?
<< Home