Heimasíða FC Hjörleifs: Leikdagur WHOOP WHOOP

sunnudagur, október 04, 2009

Leikdagur WHOOP WHOOP

Þá er komið að síðasta leiknum í þessum blessaða milliriðli. Leikirnir sem búnir eru hafa farið

1.umferð

Ögni vs sáá 0-3
Hjölli vs Kumho 0-1

2.umferð

Ögni vs Kumho 3-2
Hjölli vs SÁÁ 2-0

3.umferð

Kumho vs SÁÁ 5-0
Hjölli vs Ögni ?-?

Staðan er svona

Lið leikir sigur jafn tap mörk sk mörk fe markatala stig
Kumho 3 2 0 1 8 3 +5 6
Hjölli 2 1 0 1 2 1 +1 3
Ögni 2 1 0 1 3 5 -2 3
SÁÁ 3 1 0 2 3 7 -4 3

Leikurinn á eftir er bara uppá líf og dauða um áframhaldandi keppni í sumar. Við erum drullunálægt undanúrslitum og nú er bara að koma okkur þangað.

Menn sem hafa tilkynnt komu sína í leikinn eru:

balli
eiki
bjarni s
bjarni g
Egill
vignir
Hafliði
Gunni G
Heimir
Hansi
Danni
Gauti
Kiddi
Örvar
Óli Bró
Reikna með Konna líka sem er ekki með internetos

Valli jr kemur kannski

Rocky getur kannski komið okkur í gírinn:



Það þýðir ekkert annað drengir en að koma dýrvitlausir í þennan leik.

Að lokum til að rífa okkur endanlega upp fyrir leikinn þá er þetta eðal video: