Heimasíða FC Hjörleifs: Mikilvægasti leikur Hjöllans á þessu seasoni coming up

laugardagur, september 26, 2009

Mikilvægasti leikur Hjöllans á þessu seasoni coming up

Eigum leik á morgun gegn SÁÁ í kórnum. Þetta er leikur sem við verðum að vinna annars er tímabilið farið.

Við erum búnir að spila við þá tvisvar í sumar töpuðum í bikar 3-1 og 2-2 jafntefli fyrir stuttu. VIð eigum harma að hefna og skulum við mæta vel gíraðir í þennan leik.

Ræddum á æfingunni um að kíkja á salatbarinn í hádeginu. Ég ætla allavega að skella mér kl 12:30

Óli Erling mun stýra okkur og eru menn beðnir um að mæta tímanlega.

Staður: Kórinn
tími: 15:30
Koma með: legghlífar, sokka, stuttbuxur og brjálaða skapið.

Hverjir koma í leikinn og hverjir á salatbarinn?

p.s. von er á gjörningi hér á síðunni og bið ég menn um að fylgjast vel með