Eurovision !!!
Hvað segja menn í sambandi við söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er stemning fyrir því að halda teiti því tilefni?? Endilega komiði með hugmyndir um hvernig við getum gert þetta að góðum degi. Ég er til í að hýsa teitið ef til þess kemur.
annað mál, ég þarf að fá kennitölur hjá eftirtöldum fyrir laugardaginn:
Andra
Bassa
Óskari
Óttari ef hann ætlar að spila
Gunna ef hann ætlar að spila
Vin hans Rabba sem að tók markið um daginn
Kela

<< Home