Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur í dag gegn Vagnherja

sunnudagur, maí 22, 2005

Leikur í dag gegn Vagnherja

Sælir piltar,

bara að minna á leikinn í kvöld hann byrjar kl.19:30 þannig að það er fínt að vera mættir rétt fyrir 19:00. Leikurinn er á Fylkisvelli.

Hvernig er það mæta ekki allir?

kv,
Eiki