Heimasíða FC Hjörleifs: maí 2007

mánudagur, maí 14, 2007

Æfing eda hvað??

Sælir strákar.

Æfingaleikur: Hef ekki fengid stadfest en einn mögulega á dagskrá, fréttir seinna.

Æfingar framundan: Spjalladi vid Formann Knattsp.deildar Þróttar og hann er til í þessa hugmynd með ad við komum með að hjálpa til í dómgæslu eða einhver vorverk sem þarf að gera hjá Þrótti, kanske nokkur verk og sparar okkur allan æfingakostnað. Hef t.d. sjálfur farið 2x verið dómari fyrir Yngri flk. Þróttar og eru fleiri godir dómarar, kanske Gauti og Höddi allavega, veit ekki med Eika, raudu spjöldin myndu klárast fyrir hálfleik!

Eins og á Miðvikudag 16.maí. Ef menn gætu mætt milli 16-16.30 nidur í Þrótt og borið nokkur skilti á völlinn væri massa flott en endilega skraid ykkur hér í commentunum!

Æfingin á morgun 15.Maí: Það hefur verið settur leikur á kl.20.00 þar sem grasid er ekki til, þannig að æfingin byrjar 21.45 annaðkvöld, endilega látiði vita hvort þið komist!

Svo er ég að bíða eftir maili frá Magnúsi í stjórn utandeildar, Balli, er ég einn í þessu eða hvenær ætlaru að hjálpa mér í þessum málefnum, er á kafi í vinnu, er með San Fransisco Ballett hópinn á hótelinu, brjálað ad gera og djöfulsins gellur dauðans mar, Jói þú pissar aldrei aftur þegar þú sérð þessar hottur mar!

Commenta plís svo!!

miðvikudagur, maí 09, 2007

Æfingar og kannski leikir kenndir við æfingar

Massa æfing í gær og frábært veður. 14 stk mættu og gulir komu sáu og sigruðu..

Vantaði nokkra og 3 að mæta í fyrsta skiptið..

Valli.. reddaðu æfingarleik sem fyrst..

L