Heimasíða FC Hjörleifs: apríl 2005

föstudagur, apríl 29, 2005

Fínn sigur á Puma og leikur á sunnudag!

Sælir,

fínn sigur á Puma, 4-3 Hafliði 2 og Kiddi 2, þar sem við sköpuðum okkur haug af færum. Mætingin var skelfileg, menn verða að láta vita strax hvort þeir koma á sunnudag því við erum tæpir á mannskap Úlli, Andri, Bjarnarnir, Kiddi og Konni verða ekki með þannig að ég sé ekki að við náum í lið. En látið vita! Hvernig er með Árna og Vigni verða þeir með, Keli?

Kjósum líka mann leiksins.

HGG - ástmaður friðarins

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Æfingaleikur á föstudag við Puma. BOÐIÐ Þ'ATTTÖKU!!!!

Kvöldið.

Mið: æfing kl.21 í Réttó
Fös: leikur við Puma kl.19:30 í Laugardalnum - mjög mikilvægt að boða sig og aðra um leið og maður getur, svo ég geti sagt þeim með fyrirvara ef við náum ekki í lið.
Ath-líka að tjékka á leikjaplaninu, hér að neðan, þeir sem eiga það eftir.

Að lokum fer ég fram á að Jói segji e-ð sniðugt um ferkantaða hjólkoppa en hafi jafnframt bakvið eyrað að gæta velsæmis!

HGG - ástmaður friðarins.

Leikir sumarsins

Jæja drengir þá er leikjaplanið fyrir sumarið nánast komið og hér eru drög af því.
Vinsamlegast komið með athugasemdir ef að þær eru einhverjar.



fim 17.maí 20:30 Hjörleifur-CCCP Egilshöll

sun 22.maí 19:30 Hjörleifur-Vagherjar Fylkisvöllur

þri 31.maí 19:30 Hjörleifur-Gismó Fylkisvöllur

mán 13.jún 19:30 Hjörleifur-CCCP Fylkisvöllur

fim 30.jún 19:30 Hjörleifur-Hómer Fylkisvöllur

þri 26.júl 21:00 Hjörleifur-Dufþakur Fylkisvöllur

mán 8.ágú 19:30 Hjörleifur-Fame Framvöllur

sun 14.ágú 18:00 Hjörleifur-Melsteð Fylkisvöllur

sun 28.ágú 19:30 Hjörleifur-Magic Fylkisvöllur

sun 4.sep 21:00 Hjörleifur-Moppa Fylkisvöllur

sun 11.sep 21:00 Hjörleifur-Marshall Fylkisvöllur

þriðjudagur, apríl 26, 2005

Æfing á miðvikudag?!?!

Hvað segja menn með að taka æfingu eftir Liverpool leikinn á miðvikudag? ca.kl.21:00 í Réttó. Ekki slæmt ef menn myndu hittast einhverstaðar og horfa á hann saman.
Commentið á þetta!

Ég segi: PSV 0 - 2 AC milan, en PSV fer samt áfram, Liverpool 3 - 1 Chelsea og Liverpoll fer áfram.

Svo legg ég til að lokum að Jói segi eitthvað kómískt varðandi sníps-stærð blökkukvenna!

HGG - ástmaður friðarins

mánudagur, apríl 25, 2005

Æfing í dag, mánudag!?!?

Vilja menn hafa æfingu í dag? Veðrið er allavegana gott.

Commentið á þetta!

Svo legg ég til að Jói segji eitthvað fyndið um krókudíla!

HGG - ástmaður friðarins

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Framhaldið

Sælir, fín æfing á sumardaginn fyrsta, mættir voru 9 stk.

Spurning hvort að einhver vill taka að sér að redda leik um helgina en ég er á fullu í prófalestri svo ég hef mjög takmarkaðan tíma fram að móti til þess. Veðrið á víst að vera snilld um helgina svo að gaman væri að fá leik. Bara spurning um að hringja á vellina og panta grasið.

Svona að lokum legg ég til að Jói segi eitthvað fyndið hér að neðan!

HGG - ástmaður friðarins

þriðjudagur, apríl 19, 2005

Æfing

Hvenær vilja menn hafa næstu æfingu? Það er náttúrulega frídagur á fimmtudag og er því ekki fínt að hafa æfingu þá? Tjá sig!!!!!!!!!!

ég kemst ekki á miðvikud.kvöld en er klár á fimmtudeginum!

sunnudagur, apríl 17, 2005

Bolti á mánudag?

Skítaleikur hjá okkur á móti Marshall í skítaveðri þar sem flest klikkaði sem gat klikkað. Eina jákvæða við þetta er að þetta gæti orsakað vanmat í komandi leikjum.

Er ekki bara málið að fjölmenna á æfingu á mánudag og rífa þetta upp aftur? Kl.hvað vilja menn hafa æfingar? Mér hentar allavegana enganvegin að hafa þær kl.19, er að vinna alla daga frá 17-20. Commentið á þetta og boðið komu ykkar á æfinguna.

Hafliði

fimmtudagur, apríl 14, 2005

Hjölli 6 - 1 Markaregn 1, og annar leikur á laugard.

Sælir,

fínn leikur að mínu mati. Staðan 3-1 í hálfleik eftir að við höfðum átt haug að færum en þeir að mig minnir bara þetta eina sem þeir skoruðu úr. Í síðari hálfleik héldum við áfram að skapa okkur færi en gáfum að sama skapi aðeins eftir varnarlega og þeir fengu einnig nokkur góð, held ég að það sé bara formið að stríða okkur en andstæðingarnir æfa að því að ég best veit 2*í viku + útihlaup.
Mörkin skoruðu: Vignir 2, Bjarni 2, Jói og Hafliði
Gaman af því ef menn myndu kjósa mann leiksins, mitt atkvæði fá Konni og Vignir.

N.k.laugardag er svo næsti leikur, gegn Khumo Rovers/Marshall. Þeir eru víst geysisterkir, hafa skv.því sem ég best veit verið að spila grimmt og ekki tapað leik á undirbúningstímabilinu. Einnig fóru þeir í úrslitakeppnina í fyrra.Leikurinn, sem fer fram á Framvellinum, byrjar kl.17:30, mæting um kl.17:00, kr.500 á kjaft. Muna að skrá sig og aðra sem þið vitið að munuð mæta. - Ég er ekki viss um hvort við fáum búningaaðstöðu svo það er kannski vissara að mæta klæddur.

Hafliði - ástmaður friðarins

þriðjudagur, apríl 12, 2005

LEIKUR Á MORGUN!!!!!

Kaplakrika, byrjar kl.21, svo menn geta horft á meistaradeildina, engin búningaaðstaða. 500kr. á kjaft.
Mæting kl.20:30

SKRÁ SIG!!!!!!!!!!!!!!

Hafliði - ástmaður friðarins

mánudagur, apríl 11, 2005

Æfingaleikur ofl.

Sælir,

okkur býðst leikur sem ég þáði með þökkum n.k.laugardag gegn Khumo Rovers/Marshall. Þeir eru víst geysisterkir, hafa skv.því sem ég best veit verið að spila grimmt og ekki tapað leik á undirbúningstímabilinu. Einnig fóru þeir í úrslitakeppnina í fyrra.

Leikurinn, sem fer fram á Framvellinum, byrjar kl.17:30, mæting um kl.17:00, kr.500 á kjaft. Muna að skrá sig og aðra sem þið vitið að munuð mæta. - Ég er ekki viss um hvort við fáum búningaaðstöðu svo það er kannski vissara að mæta klæddur.

Einnig minni ég enn og aftur á æfingagjöldin, nokkuð margir sem eiga eftir að borga.

Og svona að lokum, hvað segja menn með bolta í kvöld?

Kv.Hafliði - ástmaður friðarins

miðvikudagur, apríl 06, 2005

Ýmis mál

Jæja þá er þessu uppblásna leiðindarmáli lokið í bili og ættum við að geta farið að einbeita okkur að knattsparki.ég set hér inn nokkra hluti sem að við þurfum að huga að og vil ég endilega að menn tjái sig um þetta.
Lagt var til á síðasta fundi að færa æfingarnar fram um klukkutíma og hafa þær kl.1900 en áfram á mánudögum og miðvikudögum.æfingargjöldin verða að fara að greiðast, við eigum að skila þessu af okkur eftir 7daga þannig að þeir sem að eiga eftir að greiða eru vinsamlegast beðnir um að gera eitthvað í sínum málum.við þurfum að fara að taka einhverja æfingarleiki og hugsa ég að við þyrftum í kringum 5-6 leiki fram að móti, gaman væri að vita hvort það geti ekki einhver reddað leikjum við fyrsta eða annan flokk einhvers liðs, eða reddað bara einhverjum leikjum
Einnig þarf að kjósa nýjan fyrirliða þar sem að okkar ást-og sigursæli fyrirliði er farinn í víking til DK. Fínt væri ef að menn gætu tilnefnt einhvern og svo yrði bara kosið.
svo er það að lokum ef að einhver vill eiga við stjórnun liðsins eða hefur eitthvað út á hana að setja þá væri gaman að heyra eitthvað. ef að enginn lætur í sér heyra þá eru allir væntanlega sáttir við þá sem að stjórna þessu (Balli, Eiki, Vignir)

kv,Eiki