Heimasíða FC Hjörleifs: maí 2009

sunnudagur, maí 31, 2009

Meistarar Meistaranna

Þá tökum við titil drengir,

Mætum vængjunum á þriðjudaginn í kórnum mæting kl 20:20

Gauti og Höddi ekki með  en þið hinir?

föstudagur, maí 29, 2009

Æfing ársins

Þá er æfing ársins búin og var hún vægast sagt STÓRKOSTLEG. 

Mættir voru
Valli
Egill T
Gunnar G
og Danni?
Þessir menn skipuðu yngra liðið

Eldra liðið dadaramm sem spilaði niður brekkuna á hinum ógurlega sparkvelli er kenndur er við bryggjuhverfið

Hansi
Balli 
og þungavigtamaðurinn Jóhann Geir Jónsson

Til að gera langa sögu stutta þá tóku eldri þetta á reynslunni 5-2 að mig minnir. Haft var á orði eftir æfinguna að GunniG þurfi að fara að kíkja á Bootcamp æfingu því hann leit frekar illa út.

Það er búið að negla næstu æfingu á sunnudaginn þegar það er búið að renna af mönnum segja 17:00 og kannski að finna betri völl en þennan sparkvöll í bryggjuhverfinu sem er meira svona eins og ójöfn grasbrekka :)

Vill helst sjá þá alla sem ætla að vera með á þriðjudaginn mæta þarna er það sjens boys?

kv Hvíta perlan sem þarf aðeins að fara að sparka meira í bolta............og hlaupa

miðvikudagur, maí 27, 2009

Meistarar Meistaranna

Jæja drengir,

það er spurning um að fara að hreyfa sig....við spilum við vængina í meisturum meistaranna 2.júní þriðjudagur í kórnum kl 21

Hef ekkert meira heyrt um þennan æfingaleik þannig að hann er sennilega off. Eru margir að fara á Grindavík þróttur eða geta menn hent sér í knattrak á morgun fimmtudag kl 19:30 bryggjuhverfinu???

Ég er allavega að spá í að kíkja þó það verði bara ég og Bjarni schev :)

mánudagur, maí 11, 2009

Æfing á fimmtudaginn - leikur á laugardaginn og brósarnir komnir heim

Bjarni schev fær prik fyrir að hafa mætt á æfinguna síðasta fimmtudag,

Planið framundan er:

Æfing á fimmtudaginn bryggjuhverfi
(Ég hringi í menn og boða þá perónulega svo bjarni sé ekki að mæta einn og yfirgefinn)

Leikur á laugardaginn á móti Kumho Rovers Fram velli mæting kl 16:00

Mótið fer að skella á þannig að núna er mál fyrir massamætingu hérna

kv, Baldvin

miðvikudagur, maí 06, 2009

Æfing og leikur

Sælir, 

Létt æfing á morgun fimmtudag kl 20 í bryggjuhverfi 

svo er úrslitaleikurinn í Ír Open á fös mæting 18:45 að beiðni ÍR manna :)

Þeir sem eru búnir að stafesta eru:

'oli erling
Hansi
Valli jr
Scheving
Jón Davíð
Eiki
Gauti
Gauti þormóðs
Egill T
Egill þormoðs 

spurningamerki:
Hörður

Ekki.
Bjarni G


Spurnig að athuga með Gunna gísla, heimi, jóa og rabba


föstudagur, maí 01, 2009

Símaskrá

hérna er símaskráin sem ég gerði í flýtí januar vantar einhverja inn


Andri Vilbergs 6950853
Bjarni Guðmunds 6922967
Bjarni Schev 8241431
Egill Björnsson 6906973
Egill Tómasson 8673661
Eiki 8696070
Gauti Kristjánsson held það sé 8646025
Gauti Þormóðsson 6161987/6915207
Gunni Gisl 8212948
Hafliði 8223529
Heimir 8470412
Höddi 6941281
Jói 8209244
Jón Davíð 6907790
Kolli 6907629
Oli erling 8560725
Valli Eldri 6980245
Óskar 8657836

Spurning um að hringja bara í einhverja og láta þá hringja í einhverja og kviss bamm búmm BOLTI.

annars kem ég eftir viku :)

kv, Balli