Heimasíða FC Hjörleifs: febrúar 2009

mánudagur, febrúar 23, 2009

Aefing a tridjudag whoop whoop

Tad er aefing a morgun tridjudag maeting kl 21:50 IR velli.

Hef heyrt ad tad se ekki buid ad vera svaka maeting a tridjudogum.

Tannig ef tad er ekki major maeting a morgun ta held eg ad vid verdum ad cancela tessum tima. Minni samt menn a ad motid er a naestu grosum og gott vaeri ad menn myndu hittast til ad sprikla allavega fram ad moti.

Koma svo strakar maetum a morgun og holdum tessum tima. Gerir okkur gott fyrir sumarid.

Hverjir maeta?

mánudagur, febrúar 16, 2009

Æfing á morgunn

Sælir,

Nú er búið að borga æfingarnar fyrir febrúar þannig það er mæting á morgunn þriðjudag

Mæting kl 21:45
ÍR VELLI

Allir að mæta og spila smá knattrak whoop whoop

Reikna með að lesa hér svaka sögur af því hvernig gamlir rúlluðu upp ungum

kv, Balli

mánudagur, febrúar 09, 2009

Borgunarmenn

Jæja ég er búinn að borga gjaldið. Hér fyrir neðan er listi yfir þá heiðursmenn sem greiddu gjaldið, sumir borguðu æfingagjöldin með

Hafliði - 2500
Valli Jr - 2500
Höddi - 2500
Eiki - 4500
Bjarni Schev - 4500
Gauti kr - 2500
Bjarni G - 2500
Egill T - 2500
Heimir - 2500
Gunnar Gíslason - 4500

Þetta gerir 31.000 krónur gjadldið var 40.000 ég tók á mig 9000 krónur minni menn á að ég er ekki með í þessu móti

Núna vill ég hvetja þá menn sem ætla að vera með í þessu móti að borga. Einnig þá sem eiga eftir að borga æfingagjöldin fyrir febrúar 2000 krónur að klára það.

Það þarf ábyrgðarmann á völlinn og það gengur ekki að við séum ekki að borga og þetta falli á einhvern einn.

Þetta er hundleiðinlegt að vera að rukka menn aftur og aftur klárið þetta alltaf bara eins fljótt og hægt er. Ef það er vesen látið mig þá vita ballio@internet.is

ÆFING Á ÞRIÐJUDAG KL 10 ÍR VELLI ALLIR AÐ MÆTA

fimmtudagur, febrúar 05, 2009

MIKILVÆGT

Hörður
Hafliði
Valli jr

eru þeir einu sem eru búnir að borga mótsgjaldið. Það er bara það einfalt að það þurfa allir að borga í dag svo ég geti lagt inn peninginn á morgunn. Ef það gerist ekki þá er ekkert mót í Mars Apríl.

Þannig 2500 krónur reikningsnr er hér til hægri á síðunni.

Ég er ekki viss um hvernig æfingagjaldið átti að vera. Held að það sé 2000 krónur gott að láta það fylgja með. Getið hringt í 'Ola Erling og spurt 8560725

Minni svo a að æfingar eru á þriðjudögum kl 22 ír velli

kv, Balli

mánudagur, febrúar 02, 2009

Ír mótið uppfært

Æfing á þriðjudag ír vell klukkan 22:00

Riðillinn okkar

Hjörleifur
SÁÁ
Funix
Fc Moppa
Henson

Hinn riðillinn

Vængir
Vatnaliljur
Vatnsberar
Areitni
Rvs

Leikirnir okkar

22-Mar Sun B.riðill 16:30 FC Hjörleifur / SÁÁ
27-Mar Fös B.riðill 19:30 FC Funix / FC Hjörleifur
5-Apr Sun B.riðill 18:30 FC Hjörleifur / FC Moppa
19-Apr Sun B.riðill 16:30 Henson / FC Hjörleifur
24-30.apr
Úrslitaleikur 1

/

Reglur

5 dögum fyrir fyrstaleik þarf að vera búið að gefa út leikmannalista. Þeir sem skráðir er á leikmannalista teljast leikfærir. Þeir sem koma seint inn verða að hafa tilkynnt sig 3.dögum fyrir næsta leik. Annars telst sá leikmaður ólöglegur. Ekki er hægt að tilkynna nýjan leikmann inn fyrir úrslitaleik. Til að hafa þátttökurétt í úrslitaleik. Þá verður leikmaður að hafa spilað í það minnsta 1.leik í riðli. Annas Gilda KSí Reglur....

GJALDIÐ

Gjaldið er 40.000 krónur og þarf að greiða gjaldið fyrir DEADLINE 6.FEBRÚAR

Gjaldið aðeins fyrir mótið er þá 2500 á mann ef við erum 16 þá gerir þetta 40.000 ef við erum fleiri þá fer það afgangurinn uppí æfingagjaldið

LEGGIÐ INNA REIKNINGSNUMERIÐ HÉR TIL HÆGRI 2500 KRÓNUR FYRIR FIMMTUDAG

Ég get svo millifært þetta. Látum alla vita af þessu þannig það verður ekkert vesen með mannskap.

Markmaður

VERÐUM að redda goalie fyrir seasonið!!!

kv, Balli