Heimasíða FC Hjörleifs: október 2009

mánudagur, október 19, 2009

3ja sætið og modelstörf

Náðum 3ja sætinu vel gert og duttum í það vel gert....skrifa póst nánar um það síðar.
Núna þarf ég að fá að vita hverjir geta komið í módelstörfin á miðvikudagskvöldið eða fimmtudagskvöldið þetta eru 4-6 tímar. Þeir sem taka þátt í þessu þurfa að öllum líkindum ekki að borga nein æfingagjöld fyrri part vetrar.

SVARA STRAX...ÉG HRINGI Í ÞÁ SEM EKKI HAFA SVARAÐ FYRIR 18:00 Í DAG

KV BALLI

laugardagur, október 17, 2009

Síðasti leikur ársins

Nú er gleðin að taka öll völd. Erum að fara að mæta Elliða í "úrslitaleik" um 3ja sætið.

Ég hef ráðið Detective Mittens til að koma okkur í gírinn:



Þar sem ég hef litla hugmynd um hvað margir mæta í þennan leik þá hefur verið tekin ákvörðun um að stríðsglæpamennirnir Eiki, Bjarni S og Egill Tómas spili þennan leik þrátt fyrir að vera í banni. Við viljum ekkert fara leynt með það og vita Elliðamenn af þessari hugmynd.

Eftir leik verður svo brunað eitthvert sem menn vilja fara til að éta og svo beint á 108 Bar....whoop whoop

Mikilvægt að menn komi með 3000 kall sem fer allt í barinn og verðlaun sem ég hef verið að sanka að mér síðustu 3 mánuði.

Gauti ætlar að mæta með bassann sinn og syngja frumsamið lag um Hjöllann þannig þetta verður.........eitthvað

En við skulum láta Berndsen koma okkur í gírinn fyrir leikinn og kvöldið



kv Balli og Hvíta Perlan

fimmtudagur, október 15, 2009

.......HVAÐ SVOOOO???

Jæja eftir leiðindaviku og ekkert spark þá er kominn tími til að rífa okkur upp af rassgatinu og gíra okkur undir framhaldið - Lokahóf og 3jasætisleikinnámótielliða

Ég er búinn að redda verðlaunum fyrir kvöldið ógurlega þar sem verður kosið um:

Besta leikmann
Besta nýliðann
mestu framfarir
Besta stuðningsmann
og eitthvað fleira sem menn mega stinga uppá ;)

Ég og Óli bró erum búnir að gera okkur leið uppá 108 BAR og ræða díl hjá þeim og ætlum við að kaupa 2 kúta.

Þessi herleigheit kosta sinn pening þannig ég vill biðja ALLA þá sem mæta á laugardaginn og hafa verið með okkur í sumar að koma með 3000 krónur í CASH Í LEIKINN. Þetta er sama verð og í fyrra þannig ekki deyja úr einhverju sjokki....þetta rennur allt í öl og vitleysu. Afgangur rennur í staup ef einhver verður.

Planið okkar verður að spila leikinn um 3ja sætið kl 17:00 skella okkur í sturtu og svo farið saman og fengið okkur burger....fórum á red chili síðast og það var fínt - HVERJIR ERU TIL Í ÞETTA?

Svo eftir þetta þá er það 108 BAR reikna með að það sé rétt fyrir 21:00 - ALLIR AÐ BJÓÐA STUÐNINGSM0NNUM KL 21:30

HJÖRLEIFUR VS ELLIÐI

Þá er það að leiknum. Eftirtaldir eru í banni:

Bjarni Schev
Eiríkur
Egill T

Það er bjór og medalíur í verðlaun svo það er eitthvað að spila uppá og spurningin er að gera það heiðarlega.

Þeir sem eftir eru....eru:

Balli
Höddi
'oli bró
Óli erl
'oli tr
vignir
jói
bjarni g
danni
örvar
kiddi
gauti
gunni g
konni
jón davíð
rabbi
árni
Bassi
Hafliði
Valli jr

ef að flestir af þessum mæta þá held ég að við ættum að skylda ofbeldismönnunum(rauðspjöldungum) til að hittast einhversstaðar fyrir leik og drekka sig ölvaða sem refsingu ;)

Eina sem ég vill er að við mætum í þennan leik og höfum GAMAN af eitthvað sem hefur gleymst í síðustu leikjum hjá okkur

Mæting 16:00
Staður Kórinn
með stuttbuxur, sokka, góða skapið, bjór og 3000 KALL

Meldið ykkur og hlustið á þennan klassíska smell með EddieMurphy og Rick James til að koma ykkur í gírinn

laugardagur, október 10, 2009

GAMEDAY

Komið að gameday póstinum sem allir bíða eftir.....hann er í seinna lagi núna enda hef ég verið sveittur í allan morgun að þrífa búninga og sjálfan mig.



Þetta lið hér að ofan ætlar sér alla leið í ár og þurfum við því að mæta grimmir og með hausinn í lagi - get allavega ábyrgst að rauða lambið á myndinni mun mæta slefandi vitlaus í þennan leik og spila hans líkt og þetta væri hans síðasta.

Það stefnir svo allt í dúndurmætingu í salatið þar sem ég og Gauti verðum veislustjórar.

Pepp video dagsins er:





Svo er planið eftir leik að kíkja út á lífið og lyfta sér aðeins upp. Ég og Double Gjíí(gunni og gauti) erum staðfestir

þar til á salatbarnum
Ballisteros

föstudagur, október 09, 2009

Undanúrslit á laugardag

Þá er komið að undanúrslitum gegn Vængjum Júpíters.....menn búnir að hrista þennan horbjóð úr sér sem við buðum uppá síðasta sunnudag og tilbúnir að koma mun betri til leiks.

Ég og Gauti höldum áfram planinu okkar með að fara í Deitsnæðing fyrir leik og eru menn velkomnir að joina. Planið er að fara á salatbarinn kl 14:00 og hvetjum við flesta til að koma....Hafliði hefur tilkynnt komu sína með okkur.

Eftir það getum við farið í lúdó, gönguferð um elliðaárdalinn eða eitthvað rosalega teambuildinglegt :)

MÆTING ER KL 17:30 TÍMANLEGA ALLIR
Í KÓRINN.

Klárum þennan leik og komum okkur í úrslit svo geta allir joinað mig og Double G (gunni og gauti) í öl eftir á.

Alles klar?

þriðjudagur, október 06, 2009

Æfing á morgun miðvikudag

Sælir,

æfing á morgun kl 18:15....spurning um að hafa hana á laugarnesskóla ??? answer plííís ;)

Kick off á leiknum er 18:30 á laugardag

kv Ballster

sunnudagur, október 04, 2009

Hjölli 3 Ögni 2....komnir í undanúrslit

Whoop whoop,

mættum sprækum Ögna mönnum í kvöld og unnum 3-2. Kúkuðum uppá bak og vorum drullulélegir en náðum samt að knúa fram sigur.

Ögna menn skoruðu fyrsta markið af því þeir eru svo fljótir ;)

Gunni Gjííí jafnaði leikinn af því að hann er svo hress gutti

1-1 í hálfleik og menn byrjaðir að hrynja niður hjá okkur....spurning Dr Bjarni að redda einhverjum skít á liðið HGH or something

Seinni hálfleikur byrjaði á að Hansi átti að vera á vinstri kanti og Scheving á hægri en rétt áður en miðjan er tekin fer Hansi að Bjarna og biður hann um að skipta því að hann ætlar að prufa smá. Viti menn nokkrum sekúndum síðar sveiflaðist vinstri fóturinn og boltinn söng í netinu.

Stuttu seinna fékk Balli formerly called Hvíta perlan dauða færi en sem sönnum "umsjónarmanni" liðs vildi hann ekki klára leikinn strax og ákvað að taka boltann með vinstri og skella honum í slánnnnnnna gegn opnu marki. Með þessu athæfi fékk Balli það besta út úr hjöllamönnum...........


Þeir jöfnuðu svo með einhverju kúkamarki eftir horn eða eitthvað :)

Þeir fengu svo víti á tilboði í bónus, með Kidda í markinu sem kom heim af djamminu kl 13:00 og útúr ripped fuelaðan vorum við í miklum bobba........en viti menn Kiddi gerði sér lítið fyrir og varði þetta stórkostlega

Gunni Gjíííí kláraði svo leikinn endanlega fyrir okkur þegar einhverjar 10 mín voru eftir .....veeeiiii

Þess má geta að þeir misstu mann útaf en það sást aldrei því við spiluðum ekkert rosalega vel ....eigum það bara inni fyrir undanúrslitin.

Maður leiksins kosinn í commentum

PLan vikunnar:

Sund á morgun kl 20 laugardal

æfing á miðvikudag

Undanúrslit á laugardag



Leikdagur WHOOP WHOOP

Þá er komið að síðasta leiknum í þessum blessaða milliriðli. Leikirnir sem búnir eru hafa farið

1.umferð

Ögni vs sáá 0-3
Hjölli vs Kumho 0-1

2.umferð

Ögni vs Kumho 3-2
Hjölli vs SÁÁ 2-0

3.umferð

Kumho vs SÁÁ 5-0
Hjölli vs Ögni ?-?

Staðan er svona

Lið leikir sigur jafn tap mörk sk mörk fe markatala stig
Kumho 3 2 0 1 8 3 +5 6
Hjölli 2 1 0 1 2 1 +1 3
Ögni 2 1 0 1 3 5 -2 3
SÁÁ 3 1 0 2 3 7 -4 3

Leikurinn á eftir er bara uppá líf og dauða um áframhaldandi keppni í sumar. Við erum drullunálægt undanúrslitum og nú er bara að koma okkur þangað.

Menn sem hafa tilkynnt komu sína í leikinn eru:

balli
eiki
bjarni s
bjarni g
Egill
vignir
Hafliði
Gunni G
Heimir
Hansi
Danni
Gauti
Kiddi
Örvar
Óli Bró
Reikna með Konna líka sem er ekki með internetos

Valli jr kemur kannski

Rocky getur kannski komið okkur í gírinn:



Það þýðir ekkert annað drengir en að koma dýrvitlausir í þennan leik.

Að lokum til að rífa okkur endanlega upp fyrir leikinn þá er þetta eðal video:

laugardagur, október 03, 2009

Stórleikur gegn Ögna

Sælir fellar,

leikur á morgun gegn nýliðunum í Ögna, þessi leikur er um hvort seasonið er búið eða hvort við bætum 2 leikjum við og klárum mótið með stæl.

Miðað við æfinguna á fimmtudaginn þá eru menn slefandi tilhlökkunar í þennan leik.

Ég og Gauti ætlum að hittast uppúr hádegi á morgun(saffran, nings eða e-ð) og svo kíkja á chelsea liverpool menn mega joina

Mætig 17:00
'i Kórinn
Með stuttbuxur, legghlífar, sokka og brjálaða skapið.

Þar sem það stefnir ekkert í brjálaðan mannskap hjá okkur þá bið ég menn um að fara rólega í bakkusinn í kvöld þar sem mikið mun mæða á öllum leikmönnum á morgun

Hverjir mæta??????? og líka til í matardeit með Gauta????

over and out ballos