Heimasíða FC Hjörleifs: maí 2006

laugardagur, maí 27, 2006

Leikur á sunnudag

Leikur á morgun sunnudag á móti dufþaki. Mæting klukkan 17:00

Hverjir mæta? Árni mætir ekki hann er í sumarbústað

þriðjudagur, maí 23, 2006

Fyllerí á miðvikudag

Sælir,

eru menn sáttir við að svissa æfingunni á miðvikudag yfir á gott fyllerí á pravda í fríum veigum.

Þessi 2 kvöld sem hafa verið haldin hefur bjórin dugað til 12 þrátt fyrir 300 manns þannig það er nóg af áfengi og þetta á að vera stærsta kvöldið.

Endilega kommentið á þetta svo við getum ákveðið hvort það verður æfing eða ekki.

kíkið svo á http://soccernet.fantasyleague.com og stofnið lið. Ég stofnaði deild og hun heitir hjörleifur og lykilorðið er 213 setum veðmál á þetta

laugardagur, maí 20, 2006

Fyrsti leikurinn á morgun

Leikur á morgun gegn Vængjum á tungubökkum. Mæting klukkan 17:00 og menn verða að vera mættir þá til að fara í nýju búningana og fylla út leikskýrslu. Gauti mun sjá um upphitunartónlist.

Hverjir koma?

fimmtudagur, maí 18, 2006

Æfing á föstudaginn

Æfing á föstudaginn klukkan 18 útá ægissíðu

hverjir koma?

miðvikudagur, maí 17, 2006

Æfing í dag miðvikudag

Æfing í dag klukkan 21:30....hun fellur niður ef það verður framlengt í úrslitaleiknum.

Annað - þeir sem vilja geta komið og horft á úrslitaleikinn á risaskjá og fengið sér pizzur og gos í boði x-b að sjálfsögðu.....það verða samt bara við þá og kannski starfsfólk sem er þarna - svo geta menn skellt sér í borðtennis fyrir leik og í hálfleik :)

Þetta er á suðurlandsbraut 24 stemmarinn í botni

kv, Björn Ingi

föstudagur, maí 12, 2006

Athugið athugið athugið

Leikurinn á morgun færist yfir á sunnudaginn - mæting klukkan 18 á framvöllinn

Leikur á laugardaginn

Leikur á laugardaginn as usual.....andstæðingar Fc Dragon mjög líklega Kobbi sem dæmir allir að mæta með 500 krónur þar sem við erum að kaupa búninga og erum ekki alveg ríkastir sem stendur en það á eftir að reddast þegar síðustu menn klára greiðslurnar.

Mæting 15:30(Yes rétt hjá mér) á Framvöllinn með 500 krónur TILKYNNIÐ MÆTINGU Í COMMENTS!

Annað - nú eigum við fyrsta leik 21 maí á móti Vængjum Júpíters sem við töpuðum fyrir um daginn 3-2. Er ekki málið að færa djammið yfir á föstudaginn taka á því þá, taka svo tímann á framvellinum(bara hálfan völl) á laugardeginum klukkan 16 og vera með létta æfingu til að ná þynnkunni úr manni og komast í gírinn fyrir fyrsta leik - Komið með álit á þessu

kv, Robocop

mánudagur, maí 08, 2006

Massaæfing

rilæS,

Æfing á miðvikudaginn like usual. Reynum nu að mæta sem flestir svo við náum um annari svona massaæfingu eins og síðast.

Einnig vil ég minna menn á hinn mánaðarlega 2000 krónur sem menn eru rosalega tregir við að borga en málið er bara að við getum ekki æft nema að fá þennan pening inn þannig hurry up...

Einnig þeir sem eiga eftir að borga gjaldið fyrir sumarið þá er það 10.000 krónur þeir sem voru með klósettpappír leggja inn 15.000 og þett verður að vera komið inn fyrir 10. maí

kv, Baltasar

fimmtudagur, maí 04, 2006

Leikur á laugardaginn

Leikur á laugardaginn á Framvellinum, mæting 14:30.

Þeir sem hafa borgað æfingagjaldið(klósettpappír eða 10.000 krónur) Þurfa ekki að koma með 500 krónur. Allir hinir koma með 500 krónur eða borga gjaldið(10.000) fyrir leik.

Ef það eru einhverjir sem vilja fá pappír þá bjalla á mig í síma 6997376

Og commenta á hverjir mæta í leikinn.

p.s. þeir ætla að redda dómara þannig það verður gaman :)

miðvikudagur, maí 03, 2006

Æfing í kvöld

Æfing í kvöld as usual.........er ekki málið að fara í sturtu niður frá og kíkja svo í bjór á Ölver eða einhversstaðar...

Minni einnig á æfingagjöldin 2000 krónur menn eiga nú að vera orðnir vanir þeim um mánaðarmót