Heimasíða FC Hjörleifs: september 2005

mánudagur, september 12, 2005

Framhaldið?!?!

Hvað vilja menn gera núna?
Vilja menn vera í bolta?
Hafa lokahóf?
Leggja liðið niður?
Fara í 3.deild?
Hætta í liðinu?
Klóna Keikó?
Við eigum milli 20-30þús í sjóðnum góða.
Kv., Hafliði

föstudagur, september 09, 2005

Marshall-leikurinn!

Sun.11. Sept. 20:30 - Marshall-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
Við eigum séns á að komast áfram ef við spilum eins og menn. Þessir gæjar unnu okkur 7-0 í æfingaleik.
Hverjir mæta?
Kv.Hafliði

miðvikudagur, september 07, 2005

Ennþá séns!

1. Marshall 9 7 1 1 30:12 22
2. Melsteð 10 6 0 4 24:16 18
3. FC Fame 9 5 2 2 28:16 17
4. FC CCP 9 5 2 2 21:12 17
5. Hjörleifur 9 4 3 2 22:17 15 (17 stig 8mörk +. Með kæru)
6. Dufþakur 9 4 3 2 18:13 15
7. FC Moppa 9 4 1 4 21:23 13
8. Magic 9 3 2 4 18:15 11
9. Vagnherjar 9 2 1 6 12:27 7
10. Gismó 9 1 1 7 9:34 4
11. Hómer 9 1 0 8 15:33 3

Loka umferð, 11. umferð:
11. Sept. 17:30 - Magic-FC Fame Fylkisvöllur (A)
11. Sept. 19:00 - Gismó-FC CCP Fylkisvöllur (A)
11. Sept. 20:30 - Marshall-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
13. Sept. 19:00 - Vagnherjar-Hómer Fylkisvöllur (A)
13. Sept. 20:30 - FC Moppa-Dufþakur Fylkisvöllur (A)

Við þurfum að vinna Marshall í síðasta leiknum með minnst 3 mörkum til að komast yfir Melsteð og treysta svo á að annað hvort CCCP eða Fame tapi gegn sínum andstæðingum og að Duffi vinni ekki stærri sigur en við. Gismó eiga tölfræðilegan séns á að halda sér uppi með sigri en Magic hafa að engu að keppa.
Ef Fame gerir jafntefl þá þurfum við að vinna með 7 mörkum.
Ef CCCP gerir jafntefli þurfum við að vinna með 4 mörkum.
Við þurfum alltaf að vinna stærri sigur en Duffi til að halda þeim fyrir neðan okkur.
Hvað segið þið? Er þetta ekki rétt tölfræði hjá mér???
Kv.Hafliði

fimmtudagur, september 01, 2005

Sunnudagsleikur !?!?!??! 04. Sept. 21:00 - Hjörleifur-FC Moppa Fylkisvöllur (A)

Jæja stákar þá er komið að næsta leik Hjöllans og er sá leikur gegn FC Moppu geggjað gaman.


04. Sept. 21:00 - Hjörleifur-FC Moppa Fylkisvöllur (A)


skrá sig!