Heimasíða FC Hjörleifs: janúar 2008

fimmtudagur, janúar 31, 2008

Líklega ekki leikur sunnudaginn 3. feb. 2008.

Það spáir víst ekki vel og enginn hefur sett sig í samband við mig með áhuga á að spila við okkur. Líklega verður því enginn leikur á sunnudag. Þeir sem lesa þetta mega endilega setja það í comment.

Æfing á þri. Það hafa ennþá ekki fleiri greitt, endilega drífa í því sem fyrst kr. 5.000-

Kv., Hafliði.

mánudagur, janúar 28, 2008

Æfing á morgun (þri.) kl. 22 í Kórnum

Æfing á morgun (þri.) kl. 22 í Kórnum. Nú hafa 8 greitt gjaldið: Hafliði, Bassi, Bjarni G., Eiki, Höddi, Gauti, Egill og Úlli. Þetta er ömurlegt, drullast til að borga þeir sem ætla að vera með.

Hverjir mæta á morgun?

fimmtudagur, janúar 10, 2008

sunnud.13. jan fyrsti leikur tímabilsins

Sælir,

Tími: sunnud. 13. jan. 2008, leikur hefst kl. 18.
Staður: Gervigrasið hjá Fram
Andstæðingur: Kumho Rovers
Kostnaður: kr. 500 á mann, sem greið skal FYRIR LEIK.

Allir að boða sig hér að neðan. Mæting á að vera góð þar sem allir á síðustu æfingu (15 stk.) gerðu ráð fyrir að mæta nema hugsanlega Höddi.

Kv., Hafliði.

mánudagur, janúar 07, 2008

Æfing þri kl. 22 og leikur á sunnud.

Daginn,

mæta ekki allir á æfingu á þri. kl. 22:00 verðum áfram með þennann tíma, Andri er búinn að græja það.

Svo er leikur á sunnud.tími nánar auglýstur síðar. Meistari Rabbi hefur græjað völlinn.

Það er búið að leggja línurnar fyrir þátttöku í bikarkeppni KSÍ.

Kv., Hafliði.