Heimasíða FC Hjörleifs: apríl 2009

föstudagur, apríl 24, 2009

Riðlar 2009

Jæja herramenn,

það eru komnir riðlar fyrir tímabilið og fyrsta umferð í bikar

A-riðil
TLc
V.Júpeters
Kumho R
Metro
Nings
FC Fame
Elliði
KH Ara
Áreitni
FC Ice


B-riðil
Hjörleifur
Dufþakur
Geirfuglar
Vatnalilijur
FC Dragon
Hómer
FC CCP
Vatnsberar
Esjan
Haukar U
SÁÁ

C-riðil
FC Keppnis
Mop+Henson
Kef FC
FC Ögri
RWS
FC Björninn


Umspil Bikar
Esjan vs Haukar

Bikar 1.Umferð
Geirfuglar vs Dufþakur
Vatnalilijur vs Hómer
Kumho vs Áreitni
RWS vs FC Ögri
Hjörleifur vs SÁÁ
KHA vs V.Júpeters
FC Ice vs Björninn
FC Keppnis vs Metro
Elliði vs Dragon
Kef FC vs Vatnsberar

Leikjaplan á að koma í næstu viku. Þá er bara málið að klára gjaldið svo við getum farið að byrja þetta af krafti

kv, Balli

fimmtudagur, apríl 16, 2009

Þá er komið að því!!! Leikur á sunnudaginn

Leikur á sunnudaginn á móti Henson á ÍR velli.
MÆTING 18:30 tímanlega!

Þetta er leikur sem við verðum að vinna til að komast í úrslitaleikinn þannig ég býst við hörkumætingu er haggi?

Minni menn að ganga frá sínum greiðslum!

Hverjir mæta?

kv Baltasar hinn hárfagri

miðvikudagur, apríl 08, 2009

Skuldastaða

Jæja drengir,

það gengur erfiðlega að fá greiðslur frá ykkur þannig ég ákvað að henda inn hverjir eru búnir að borga hvað mikið frá Janúar.

Heildargjald með æfingum og ÍR OPEN er 13.500 en næstu mánaðarmót verður það 18.500

Æfingagjöld eru 2000 ÍR open var 2500 og Utandeildin 10.000.

Eiríkur 16500
Bjarni G 15000
Hafliði 14500
Bjarni Schev 11500
Konráð 11500
Gunnar Gíslason 9500
Baldvin Ólafsson 9000
Fribbi 5000(lagt inn af bjarna schev)
Egill Tómasson 4500
Valgeir Einarsson 4500
Ólafur Erling 4500
Hörður Sturlusuon 2500
Gauti 2500
Heimir 2500
ÓSkar Aron 2500
Hans Sævar 2500

Samtals 58.500
Af því fyrir mótsgjald er 45.000
13.500 fyrir æfingar plús 2000 kall sem er til á reikningnum

Núna veit ég náttúrulega ekki hverjir hafa verið að mæta á æfingar en menn sem eru að mæta verða að klára að borga og það er sama hvort þeir komast á eina æfingu eða allar í mánuði. Nema að menn séu meiddir og geta alls ekkert spriklað í fleiri vikur.

Búið að borga

ÍR OPEN 40.000
ÍR æfingar febrúar 20.000

Samtals 60.000

SKULDIR ERU:

ÍR Æfingar 25.000 ÓLI ERLING ÁBYRGÐAMAÐUR
Eigum aðeins 15.500 á reikningnum fyrir þessari greiðslu þannig ég bið menn sem skulda æfingar að greiða sem ALLRA FYRST. Þeir eru byrjaðir að hringja og rukka.

Balli 41.000. Erum komnir með 45000 af þessari greiðslu á reikninginn svo þetta þurrkast út í bili en ég mun þurfa að greiða 100.000 fyrir 15.apríl

Með von um að menn skelli sér á heimabankann og klári sín mál
Kveðja
Balli

laugardagur, apríl 04, 2009

EKKI LEIKUR Á SUNNUDAG

Drengir,

það er ekki leikur á morgun þar sem moppumenn ná ekki í lið.

Svo ég haldi áfram að böggast aðeins þá fer ég yfir á mánudagskvöld hverjir séu búnir að greiða money. SHOW ME THE MONEY :)

Afhverju var æfingagjaldið 25000 fyrir síðasta mánuð er af því að það voru 5 þriðjudagar í mánuðinum. Byrjaði 3. og endaði 31.mars

En gleðifréttir eitthvað um mánuðir í að ÉG komi heim can i get a WHOOP WHOOP

Balli

miðvikudagur, apríl 01, 2009

Greiðslur drengir

Sælir,

vorum að fá rukkun frá ÍR fyrir mars mánuð 25.000 krónur og á það að greiðast ASAP.

Þeir sem eru búnir að greiða mars mánuð samkvæmt bókhaldinu góða eru eftirfarandi

Scheving
Oli E
Konni
Bjarni G
Hafliði

og eru 13.500 krónur inná reikningnum í æfingagjöld. Þannig aðrir sem hafa verið að mæta eru vinsamlegast beðnir um að klára þetta eins fljótt og hægt er. Ef þið heima gætuð bjallað í einhverja af þeim þá væri það geggjað.

Ég er búinn að greiða 50.000 króna staðfestingagjald og þarf ég að greiða 100.000 kall í viðbót fyrir 15.apríl. Þannig þið þurfið að greiða 5000 krónur þessi m´naðarmót og 5000 1.maí

Þeir sem eru búnir að greiða eru

Baldvin 9000(fór í íR OPEN)
Hafliði 10.000
Bjarni G 10.000

(Þannig 20.000 komið uppí 150.000)

Menn mega alveg taka hafliða og Bjarna sér til fyrirmyndar og henda inn 10.000 í einu það auðveldar mér mikið :) þar sem ég er að taka þetta af námsla´nunum mínum

kv, Balli Barðavogur