Heimasíða FC Hjörleifs: mars 2007

föstudagur, mars 30, 2007

Æfingatími??

Jæja strákar. Við höfum nokkra valmöguleika en skársti kosturinn er örugglega það sem um var rætt. Þettu eru tímarnir sem eru í boði á Gervigrasinu í Laugardal.

Mánudagar 21.30 - Þriðjudagar kl.21.00 óvíst ennþá en mjög líklegt - Fimmtudagar kl.21.00

Ég segi að þriðjudagar henti örugglega langflestum þar sem margir eru í bolta á manudögum og Fimmtudagar eru oft deit dagar fyrir þá sem eru single.

En endilega látið í ljós skoðanir ykkar. Hef talað við CEO of Þróttur með í huga að við gætum lagt að mörkum einhverja vinnu með t.d. dómgæslu, vallarvinnu, öryggisgæslu og fl í sumar og lagt af nokkra tíma þar til að lækka verðið á völlunum, þannig við ættum að hafa meira svigrúm til að hafa kanske 2 x æfingar í viku í sumar þess vegna??

Kommentið hvað ykkur finnst um tímana og um þessa vinnu.

Kv Valli. 698-0245(ekki sms) - 822-9032(sms)

fimmtudagur, mars 22, 2007

Season 2007-2007

Jæja strákar, langþráður þráður mættur á svæðið.

Æfingatímar: Annaðhvort mánudagar eða þridjudagar 20-21-22 en fæ væntanlegan staðfestan tíma í dag eða á morgun.

Money $$$$$ Veit að við erum að færast i enda mánaðarins, en stjórnin (Maggi) vill fá staðfestingargjald fyrir liðin þann 26.Mars, sem er á manudag. En upphæðin er 25.000.kr. Keppnisgjaldið hefur hækkað síðan í fyrra en ekki ákveðið, er annaðhvort 105-110.000 per lið.

Þannig að hugmyndin er að hver leikmaður borgi 2000.kr hver til að byrja sjóðinn fyrir staðfestingargjaldið og næstu æfingar. Þetta verður að borgast fyrir kl.12.00 á mánudag. Ég sjálfur get alls ekki verið að borga meira, þannig þegar þið borgið, endilega setjið eitthvað komment eins og nickname sem ég get svo sortað út hverjir hafa borgað, þekki ekki full nöfnin á sumum hverjum.

Reikningsnúmer: Verður í mínu nafni, held að ég hafi traust leikmanna til að sjá um þessi fjármál og ef eitthver hefur eitthvað á móti þessu, endilega kommentið.

Valgarður Finnbogason KT:150581-4519 - Reikn.Nr: 0301-13-110193

Svo mun ég fá að vita með tímann á morgun eða hinn svo endilega fylgist með, en hérna er hópurinn ásamt nýjum með áhuga að vera með.

Balli - Óli - Höddi (endurráðinn) - Gauti (endurráðinn) - Valli vítaskytta - Bjarni G. - Hafliði - Eiki Fyrirliði? - Kolli - Jói - Auðunn Fyrirliði? - Úlli - Rabbi - Gústi - Ásgeir (markmaður) - Konni (out of it) - Bassi - Raggi - Áddni fridberg - Viggi Gudjonsen = 20 leikmenn Svo áhugasamir eru: Hörður framherji, félagi Auðuns. Jón Skafti ´81 félagi Valla og Kolla, fínn gaur og leikmaður, getur spilad í vörn og ?? miðju. Hugsanlegir i comeback: Óli Tryggva, Bjarni Schev, Andri F markmaður, Balli Kristjáns og kanske fleiri. En þessir fyrstu 20 verða ad staðfesta þáttöku fyrir mánudag, or you are out.

Staðfestið bara ef þið hafið lagt inn 2000.kall í comment.

Sælir að sinni og Lifi Hjörleifur!!!

Valli...

fimmtudagur, mars 08, 2007

Kolbeinn takes Hjörleifur to court

Setjum nýjan þráð í gang hérna... Höfum æfingu og þeir sem ekki mæta og hafa enga löggilda afsökun fyrir því staðfesta þar með að þeir verða ekki með í sumar...

Þeir sem mæta hins vegar er geggjaðir gaurar...


Ef við mætum fáir næst þá getum við sem mætum bara rætt um að fá einhverja nýja menn inn í liðið, það þekkja flestir einhverja sem væru tilbúnir í smá sprikl í sumar...


Sunnudaginn kl. 19 í austurbæjarskóla???