Heimasíða FC Hjörleifs: janúar 2009

þriðjudagur, janúar 27, 2009

Símaskra

Það verður bolti á morgunn hjá ykkur hvort það verður á ír velli, egilshöll eða sparkvelli kemur í ljós í hádeginu á morgunn.

Svo er spurning um að taka heilann völl með öðru liði þá fáum við allan völlinn á 8000 /2 4000 á lið þurfum ekkert að æfa með hinu liðinu erum bara með okkar helming.

Andri Vilbergs 6950853
Bjarni Guðmunds 6922967
Bjarni Schev 8241431
Egill Björnsson 6906973
Egill Tómasson 8673661
Eiki 8696070
Gauti Kristjánsson held það sé 8646025
Gauti Þormóðsson 6161987/6915207
Gunni Gisl 8212948
Hafliði 8223529
Heimir 8470412
Höddi 6941281
Jói 8209244
Jón Davíð 6907790
Kolli 6907629
Oli erling 8560725
Valli Eldri 6980245
Óskar 8657836

Gæti verið að gleyma einhverjum. Markmiðið er að fá alla þessa til að mæta reglulega svo bæta við allavega markmanni

kv, Balli

mánudagur, janúar 19, 2009

Æfing á miðvikudaginn

Drengir,

æfing á miðvikudaginn kl 20:30 á ír gervigrasinu. Getum svo í framhaldi haldið þessum tíma út veturinn.

Ég vill sjá 18 manns mæta á miðvikudaginn whoop whoop!!!!!

Kv, Balli
sími 6997376 ef það er eitthvað

föstudagur, janúar 16, 2009

Æfing á morgun laugardag

Sælir,

var að hringja í sporthúsið og fékk frían prufutíma fyrir okkur á morgun laugardag kl 13:40 völlur 2.

Þetta er nánast skyldumæting þar sem við verðum að ákveða framhaldið og hvaða dollur við ætlum að taka :)

Látið alla vita og skrifum okkur herna niður kapíss!!!

mánudagur, janúar 05, 2009

Bolti i kvold

Sælir drengir,

sma stuttur fyrirvari fyrir suma en ég er búinn að tala við flesta um bolta í kvöld á sparkvellinum hjá laugarnesskóla. Mæting 20:00 hann er upplýstur og svona :)

Kv, Balli 6997376

ps staðfestið ykkur í comment