Heimasíða FC Hjörleifs: mars 2009

þriðjudagur, mars 24, 2009

Staðfestingagjaldið

Sælir drengir,

ég var rétt í þessu að greiða staðfestingagjaldið 50.000 krónur úr mínum eigin vasa. Gjaldið í heildina er 150.000 og greiðist fyrir 15 apríl.

Gjaldið á leikmenn verður því að vera 10.000 krónur sem er 1000 kall á leik ef við förum ekki áfram í bikar eða úrslitakeppni

Hugmyndin er að þið borgið 5000 um þessi mánaðarmót og 5000 næstu. Allir sáttir með það?

Konni og Bjarni G eru einu sem eru búnir að greiða æfingagjaldið fyrir marsmánuð

Hansi og 'oli erling greiddu fyrir mótið og er staðan á reikningnum 9.639
Við erum semsagt strax komnir í skuld.

Held að við þurfum að klára þennan mánuð í æfingum svo hætta með þær í apríl maí og taka bara þessa leiki. Hvað finnst ykkur, ræðið það á æfingunni.

Man ekki eftir meiru í bili

friður,
Balli

fimmtudagur, mars 19, 2009

Leikmenn í ÍR OPEN nr 2

sælir

þessir eru skráðir

0707813529 Hafliði Gunnar Guðlaugsson
1606862199 Valgeir Einarsson Mantyla
0512814389 Hörður Sturluson
0807815559 Eiríkur Gunnar Helgason
2112824369 Bjarni Þór Scheving
0306858309 Gauti Kristjánsson
1904814179 Bjarni Guðmundsson
2303862349 Egill Tómasson
0410835819 Heimir Hrafn Garðarsson
2201852579 Gunnar Gíslason
0504835689 Konráð Garðar Guðlaugsson
2810822999 Jóhann Geir Jónsson
3001825779 Sveinn Rafn Eiðsson
1001882449 Jón Davíð Davíðsson
1412813729 Ólafur Erling Ólafsson
2603862129 Ólafur Örn Ólafsson(kemur heim í viku nær kannski leik)
2307804399 Kolbeinn Jónsson
260580-5159 Hans Sævarsson
140481-5529 Valþór Halldórsson
261186-2339 Arnór Laxdal Karlsson
191087-2919 Egill Björnsson
1110882099 Andri Davíð Pétursson(markmaður skráði hann ef við erum í need)

Vantar allar upplýsingar um Fribba

Ef það vantar eitthvað sendið mér email á ballio@internet.is og eg redda því

Minni á að það eru bara 18 á skýrslu í ír open hverjir mæta?

kv Balli

miðvikudagur, mars 18, 2009

Fyrsti leikur 2009

Fyrsti leikurinn 2009 og í Ír Open er á sunnudaginn 22.mars

Mæting 15:30 Ír völl

Hafliði geturðu komið með búningana?

Höddi og Gauti munu vera stjórnendur í þessu móti og er slúðrið að það verði töflufundur við hvert tækifæri

Hverjir koma?

ps. Mun birta lista yfir leikmenn sem hafa greitt í mótið á morgun þeir verða skráðir fyrir fyrsta leik.

kv, Balli

mánudagur, mars 16, 2009

Leikmenn í ÍR OPEN

Herna eru leikmennirnir sem eru búnir að borga í ÍR OPEN(leiðréttið mig ef þið eruð búnir að borga og ykkur vantar)

0707813529 Hafliði Gunnar Guðlaugsson
1606862199 Valgeir Einarsson Mantyla
0512814389 Hörður Sturluson
0807815559 Eiríkur Gunnar Helgason
2112824369 Bjarni Þór Scheving
0306858309 Gauti Kristjánsson
1904814179 Bjarni Guðmundsson
2303862349 Egill Tómasson
0205555219 Lilja Hauksdóttir(Heimir)
2201852579 Gunnar Gíslason
0504835689 Konráð Garðar Guðlaugsson

Þetta eru aðeins 11 kvikindi, ætla menn eins og

Óli Erling
Jói
Rabbi
Jón Davíð
Markmaður?

Ekki að vera með?

Ég er örugglega að gleyma einhverjum og einhverjir eru kannski að mæta á æfingar sem ég veit ekki um.

Þeir sem borguðu æfingagjald í síðasta mánuði voru

Egill
Valli
Eiki
Bjarni
Gunni Gísla
Konni
Óskar Aron
og 5000 kronur auka frá Bjarna schev

Búnir að borga fyrir þennan mánuð eru
Konni og Bjarni G

Þeir sem vilja vera með í mótinu og eiga eftir að borga æfingagjöld vinsamlegast gera það sem fyrst. Við þurfum að borga 50.000 fyrir föstudaginn sem staðfestingagjald fyrir sumarið og svo bætist 85.000 ofan á það fyrir mai að ég held.

Mæli með að við klárum að æfa út mars mánuð og tökum svo bara ÍR OPEN fram að móti þar sem það eru fáir að mæta á æfingar og mjög fáir að borga fyrir þær.

En látið mig vita af mönnum sem vilja vera með í ír open sem fyrst svo ég geti skráð þá fyrir leikinn. S'iðasti séns á FÖSTUDAGINN

KV Balli

mánudagur, mars 02, 2009

Aðalfundur Utandeildarinnar 2009

Sælir,

Stjórn Utandeildarinnar í Knattspyrnu boðar til aðalfundar fimmtudaginn 12. mars kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn á Kringlukránni, í hliðarsal.

Fundurinn verður með hefðbundnu sniði. Byrjað verður á því að fara lauslega yfir síðasta tímabil. Næst er rætt um nk. tímabil, mannabreytingar í stjórn félagsins og nýjar stefnur í heimasíðumálum sem og nýtt regluverk. Að lokum eru opnar umræður. Áætlaður fundartími er 90 mínútur.

Við gerum ráð fyrir að mótsgjald komi til með að hækka. Gjaldið verður á bilinu kr. 130-135þ. Farið verður yfir ástæður hækkunar á fundinum.
Staðfestingargjald verður kr. 50.000 og greiðist eigi síðar en 20. mars. Ef takmarka þarf fjölda liða í deildinni þá er miðað við hvenær greiðsla staðfestingargjalds berst.

Mikilvægt er að senda amk. einn fulltrúa frá hverju liði á fundinn. Vinsamlegast mætið tímanlega.


Stjórn Utandeildarinnar

Jæja komast ekki einhverjir heima a fundinn?

Minni svo á æfingu á morgunn ég mun væntanlega senda út sms :)