Heimasíða FC Hjörleifs: september 2009

mánudagur, september 28, 2009

Æfing og plan

Það verður æfing á morgun og allir velkomnir að taka með einhverja félaga til að fylla uppí svo við séum nú allavega 4 á 4 :)

Hun verður kl 18:30 egilshöll.

Svo er líka æfing á fimmtudaginn á sama stað á sama tíma. Svo leikur um helgina ;)

Hverjir mæta á morgun?

sunnudagur, september 27, 2009

Leikdagur 2 í milliriðli



Þá er komið að því, Balli er vaknaður og byrjaður að drulla út sms-um ;)

Stórleikur fyrir Hjöllann á eftir mæting kl 15:30 í Kórinn

SÁÁ eru með 3 stig eftir að hafa kært Ögna fyrir að vera ekki með fullkomna skýrslu, þess má geta að þegar við spiluðum við SÁÁ síðast þá voru þeir með 2 leikmenn handskrifaða á skýrsluna sína hmmm.

Þetta er algjörlega must win leikur fyrir okkur ef við ætlum okkur eitthvað lengra en þennan milliriðil.

Ég er búinn að vera að sanka að okkur stuðningsmönnum og ætlar þessar að mæta og hvetja á okkur rassgatið



Huggulegar píur sem munu vonandi gefa okkur þetta EXTRA

Þeir sem ætla að mæta og eru 100% eru:

Balli
Eiki
Hafliði
Gunni G
Gauti
Egill T
Vignir
Árni
Kiddi Mark
Örvar
Óli Bró
Bjarni Schev
Hansi
Danni
Heimir

á eftir að heyra í Doktornum og Konna.....gæti verið að ég sé að gleyma einhverjum er svo nývaknaður

Video dagsins til að koma okkur í gírinn er með sigurrós. Sama og Gaui valur og Óli stef misstu sig yfir á olympíuleikunum



Svo salatbarinn kl 12:30 fyrir áhugasama

laugardagur, september 26, 2009

Mikilvægasti leikur Hjöllans á þessu seasoni coming up

Eigum leik á morgun gegn SÁÁ í kórnum. Þetta er leikur sem við verðum að vinna annars er tímabilið farið.

Við erum búnir að spila við þá tvisvar í sumar töpuðum í bikar 3-1 og 2-2 jafntefli fyrir stuttu. VIð eigum harma að hefna og skulum við mæta vel gíraðir í þennan leik.

Ræddum á æfingunni um að kíkja á salatbarinn í hádeginu. Ég ætla allavega að skella mér kl 12:30

Óli Erling mun stýra okkur og eru menn beðnir um að mæta tímanlega.

Staður: Kórinn
tími: 15:30
Koma með: legghlífar, sokka, stuttbuxur og brjálaða skapið.

Hverjir koma í leikinn og hverjir á salatbarinn?

p.s. von er á gjörningi hér á síðunni og bið ég menn um að fylgjast vel með

miðvikudagur, september 23, 2009

Æfing á fimmtudaginn kl 19

Það var fín æfing á þriðjudaginn með...svaka tempó í gangi ;)

Mæta ekki allir nema Hansi sem er svaka góður í dansi?

sunnudagur, september 20, 2009

Nýr póstur :)

Fyrsti leikurinn búinn í milliriðlunum og erum við búnir að ræða hann nóg :)

það var svaka gleði eftir leikinn og joinaði Sergio Ramos okkur á english pub. Hann var eitthvað að reyna að þykjast vera annar en þetta var greinilegt.

Gunni G er heima með svínið, menn beðnir að fara með videospolur til hans.

Annars er hinn leikurinn búinn og unnu Ögnamenn SÁÁ 2-0

Þannig staðan er svona

Ögni 2-0 3 stig
Kumho 1-0 3 stig
Hjörleifur 0-1 0 stig
SÁÁ 0-2 0 stig

Næsti leikur okkar er crucial. Óli erling hefur verið endurráðinn á línuna. Fyrir þá sem voru ekki í fyrra þá vill hann hafa þetta þannig að menn séu MÆTTIR 60 mín fyrir leik inní klefa og þar tilkynnir hann byrjunarliðið. Þeir sem eru seinir byrja ekki. Það myndaðist fín stemmning í kringum þetta í fyrra svo me like :)

Æfing á þriðjudaginn kl 20 egilshöll koma ekki allir?

laugardagur, september 19, 2009

GAMEDAY

Þá er komið að leikdegi. Mótherjar okkar eru Kumho Rovers.

Við höfum spilað við þá nokkrum sinnum áður....

2001 Hjölli vs Kumho 1 - 13
2006 Hjölli vs Kumho 1 - 2
2006 Hjölli vs Kumho 3 - 1
2008 Hjölli vs Kumho 3 - 1

markatalan er ekkert svakalega hagstæð okkur. Þeir eru með hörkulið og við þurfum að mæta ferskir í þennan leik. Byrjum milliriðilinn á sigri drengir.

Hérna er eitt video sem ég veit að er í fav hjá coach Halla



Svo eftir leik fáum við okkur nokkra kalda :) og hlustum á berndsen


fimmtudagur, september 17, 2009

Brjááááluð æfing

Rosalega eru Hjöllamenn að taka við sér. Leit nánast út fyrir að skipta þurfti í 3 lið í kvöld á hinum splunkunýja leikvangi við Langholtsskóla.

Mættir voru, Balli, Eiki, Bjarni Schev, Konni, Ingó(þessir skipuðu eldra liðið) á móti, Agli "red card" Tómas, Danni, Gunni Double G og Gauta. Milli liða var hin fornfræga stjarna Hjöllans Gítar....neee Bassi....góður þessi ;) Meira af svona eftir leikinn á laugardaginn með bjór við hönd.

yngri unnu

En að öðru öllu mikilvægara. Fyrsti leikur í milliriðlinum er á laugardaginn.

Mæting: 17:30 tímanlega NÚNA
Hvar: Kórinn kópavogi
Með hvað: legghlífar, sokka, stuttbuxur og 2 stuðningsmenn :)

Látið vita hérna í kommentum hvort þið komist eða ekki

mánudagur, september 14, 2009

Æfing á þriðjudag og fimmtudag

Allt að verða crazy.

Það verður æfing á morgun strax eftir meistaradeildina fyrir neðan langholtsskóla.

Við viljum sjá eftirfarandi menn mæta ef ekki þarf afsökunin að vera assssssgoti góð :)

ÓLI BRÓ
ÖRVAR
KONNI
VALLI SR
ÓLI E
KIDDI GOALIE

svo þeir sem mæta nánast alltaf

Balli
Bjarni schev
Bjarni G(meiddur)
Eiki
Danni
Gauti
Gunni G
Höddi
Vignir
Hansi
Egill T(búin að vera ein æfing síðan hann kom svo hann er með 100%)

svo reikna ég ekki með að meiddir/vinnu láti sjá sig

Bjarni G
Árni
Óli Tr
Hafliði

Samkvæmt þessu þá erum við að fara að mæta 16 manns

Við erum að komnir í úrslitakeppnina þar sem bíða okkur mun erfiðari leikir. Við gátum í mörgum leikjum í riðlinum spilað með hálfan haus en það gengur ekki núna.

Það verður semsagt æfing á morgun þriðjudag strax eftir meistaradeildina svo aftur fimmtudag. Hverjir mæta á morgun? ALLIR að commenta

föstudagur, september 11, 2009

Áskorun helgarinnar

Skora á okkur Hjöllamenn að taka 5km skokk og pósta tímanum hér í comments.

svo erum við að reyna að fá fría 2 tíma á þróttaragrasinu fyrir æfingar í næstu viku þar sem ALLIR munu láta sjá sig.

Fyrsti leikur í milliriðli verður 19. 20. eða 21. sept

mánudagur, september 07, 2009

Æfing á þriðjudag

SÍMANÚMER:

Balli 6997376
Höddi 6941281
Eiki 8696070
Gunni G 8212648
Gauti 8646025
Konni 6969464
Orvar 6624688
Kiddi 6963416
Danni 8564938
Valli Jr 6949452
Hansi 8229933
Oli bro 8663814
Oli erling 8560725
Bjarni G 6922967
Vignir 6964560
Arni 6941362
Joi 6976172
Bjarni Schev 8692990
Egill T 8673661
Hafliði 8223529
Óli Tr 6908778

Komnir í milliriðlanna gæsar.

Hjölli
Kumho
SÁÁ
FC Fame eða UFC Ögni

Þetta verða allt hörkuleikir þannig það er eins gott fyrir okkur að vera á tánum.

Klassa karakter í okkur í gær líka að klára leikinn á fullum krafti, góður punktur hjá Árna að þetta var í fyrsta sinn sem menn vildu koma útaf. Eigum að geta látið þetta ganga svona....menn keyra sig ut fara útaf og koma svo inn aftur.

Anyways, hverjir koma á æfingu?.....ef það er léleg mæting ´þá kíkja þeir sem mæta á leiknisvöllinn og hvetja FartAttack menn áfram í 8 liða úrslitum ;)

laugardagur, september 05, 2009

Leikur á sunnudag

Jæja síðasti leikurinn í riðlinum verður á morgun sunnudag.

Mótherji: Haukar U
Staður: Ásvellir
Mæting: 20:00
með: Sokka, stuttubuxur og legghlífar :)

Þeir þurfa 1 stig úr þessum leik til að komast í úrslitakeppnina þannig þeir eiga eftir að gefa allt í þetta.

Við getum ennþá misst efsta sætið, Vatnaliljur eiga cccp í leik á undan okkur á ásvöllum.

Ef við vinnum riðilinn lendum við með þessum liðum í milliriðli:

Hjörleifur
Kumho
SÁÁ
Svo einhverju liði ur umspilinu milli riðla segjum bara fame

Ef við lendum í Öðru sæti þá eru það þessi:

Hjörleifur
Vængir
Elliði
Svo einhverju liði ur umspilinu milli riðla, væntanlega haukar u

Held þetta sé rétt hjá mér :)

Hverjir mæta í þennan svaka leik?????