Heimasíða FC Hjörleifs: mars 2006

þriðjudagur, mars 28, 2006

Mikilvæg æfing !!!!!

Sælir,

Ég og Bjarni S. vorum að koma af hinum árlega fundi utandeildarliða þar sem margt skemmtilegt var rætt.

Nefnd voru uppköst af riðlum, reglur og gjöldin ógurlegu sem eiga að greiðast 15.apríl næstkomandi.

Mikilvægt er að allir mæti á æfinguna á morgun þannig við getum rætt hvernig við ætlum að snúa okkur í þessu öllu saman og farið að koma okkur í leikform.

ÆFING 21:30 MIÐVIKUDAG Í LAUGARDALNUM......FOKK MEISTARADEILDIN ÁFRAM HJÖLLI

kv, Bumbulíus Ballason

mánudagur, mars 20, 2006

Leikur í kvöld

Sælir,

leikur í kvöd gegn 2. flokk fylkis mæting klukkan 19:30 uppá fylkisvöll. Koma með svörtu treyjurnar með hafa þær samt sér svo hægt sé að sameina þær í eina tösku kapíss?

Þeir sem hafa tilkynnt mætingu sem ég veit um eru: Balli, Jói, Höddi, Eiki, Andri, Raggi, Árni, Bjarni S, Úlli og Konni.

Menn eru beðnir um að hafa samband við þá menn sem þeir tengjast, þar sem þetta er með eins dags fyrirvara verðum við að pressa á menn að mæta. Gauti og Heimir eru meiddir.

föstudagur, mars 17, 2006

Innanhúsmótið 2006

Hið árlega innanhúsmót Utandeildarinnar verður haldið í Austurbergi helgina 18. - 19. mars.

Stefnt er að því að raða niður í 4 riðla með 4-5 liðum í hverjum riðli. Fimm leikmenn spila í hverju liði og leikirnir eru 1 x 10 mín. Mótsgjald verður ca. kr. 10.000 á lið.

Þetta eru þær upplýsingar af gras.is svo er riðillinn okkar svo hljóðandi

B-Riðill
15:11-15:21 - BR-Vatnaliljur
15:22-15:32 - FC Dragon-Fc Hjörleifur
15:33-15:43 - Strumpar-BR
15:44-15:54 - Vatnaliljur-FC Dragon
15:55-16:05 - Fc Hjörleifur-Strumpar
16:06-16:16 - BR-FC Dragon
16:17-16:27 - Vatnaliljur-Fc Hjörleifur
16:28-16:38 - Strumpar-FC Dragon
16:39-16:49 - BR-Fc Hjörleifur
16:50-17:00 - Vatnaliljur-Strumpar

Massa töff.......tilkynnið mætinguna hér í komments eða sendið Mr. Ball sms í síma 6997376....og Bjarni Gud. dragðu Finn með þér

miðvikudagur, mars 15, 2006

Æfing í kvöld like always, taka 2

Bara minna drengina á æfinguna í kvöld.....náum massa mætingu í þessu blíðskapar veðri....svo er innanhúsmótið um helgina veivei

21:30 laugardalur

miðvikudagur, mars 08, 2006

Æfing í kvöld like always

Því mér finnst svo gaman að blogga þá ákvað ég að minna menn á æfinguna í kvöld......21:30.....

Svo ef menn geta reddað æfingaleikjum þá do so...........hvernig líst mönnum á að spila á frídögunum yfir páskagleðina? Get örugglega reddað egilshöllinni fyrir slikk

laugardagur, mars 04, 2006

Leikur í dag kl: 15:40 í laugardal

Sælir,

Leikur í dag á móti Reyni held ég alveg örugglega. mæting er klukkan 15:40 í laugardalinn með 500 krónur meðferðis ekki gleyma því.

Allir sem eru að skoða síðuna eru beðnir um að kommenta þannig við sjáum við hverja við erum að tala :)

miðvikudagur, mars 01, 2006

Núna byrjar það!!!!

Núna eru tæpir 3 mánuðir í mót og tími til kominn að fara að koma sér í form :)

Núna frá 1. mars byrjar alvaran og þeir sem ætla að vera með í sumar verða að mæta á æfingarnar sem eru á miðvikudögum kl: 21:30.

Ég minni á æfingagjöldin sem eru 2000 krónur á mánuði(reikningsnumerið er hérna til hliða á síðunni) og hefur gengið svona og svona að rukka það en við erum með yfirlit yfir þá sem hafa borgað og við förum að fara yfir það og rukka þá sem skulda :(

Svo er það bara æfingin í kvöld klukkan 21:30 og svo leikur á laugardaginn. Það er eins gott að mæta á æfinguna því af henni ræðst hópurinn sem á að mæta í leikinn á laugardaginn
Aulaafsakanir yfir að komast ekki á æfinguna eru ekki teknar gildar

kv, Hvíta perlan